Blog records: 2013 N/A Blog|Month_10

26.10.2013 22:02

Vetrarbrautin og norðurljós.

Gamalt bátaspil við Lambastaði.
Lambastaða báturinn.
Fyrsta mynd sem ég reyni af vetrarbrautinni, Fór að vísu ekki nógu langt út úr bænum þannig að það er smá vottur af ljósmengun frá þessum ljósastaurum með þessum gulu leiðinlegu ljósum.
Nýja vélin mín og linsan.

18.10.2013 10:25

Norðurljós.

út á Garðskaga.

Norðurljós yfir Reykjavík.
Á Garðskaga.

12.10.2013 16:13

Stokkönd.


 


 

Og ein Rauðhöfða önd.

 

09.10.2013 14:34

Álftir.

Nokkrar myndir sem ég tók í blíðunni síðasta Sunnudag á tjörninni í fitjum Njarðvík.

 


 


 


 


 


 


 

 

02.10.2013 12:32

Norðurljós.

Mánudagskvöldið 30.September síðastliðin fer ég myndarúnt út á Garðskaga og í Leiruna að ganni mínu. Stilli græjunum upp og tek síðan upp farsímann og skoða þrjár vefsíður varðandi norðurljósa virkni.

Segulmælingastöðina í Leirvogi, Norðurljósa spá veðurstofunnar og Alaska síðuna líka.

http://www.raunvis.hi.is/~halo/leirvogur.html

http://www.gi.alaska.edu

http://www.vedur.is/vedur/spar/nordurljos

Bæði veðurstofan og Alaska síðan sýndu 0 virkni og Leirvogsmælirinn hreyfðist varla. En samt náði ég þessum myndum

Gamli vitinn.
Tekið yfir varnargarðin.
Stóri Hólmur í Leiru.

 

Það sem ég vill meina með þessum skrifum mínum er að ef þú hefur áhuga á norðurljósum, farðu frekar rúnt og athugaðu sjálfur, ekki taka of mikið mark á þessum síðum. því að þú veist aldrei hverju þú missir af.

Og þá á ég við þegar skyggni á við. Það þýðir auðvitað ekki ef það er fúlskýjað úti og ekki er gaman að standa úti í rigningu.

 

  • 1
Today's page views: 83
Today's unique visitors: 13
Yesterday's page views: 54
Yesterday's unique visitors: 20
Total page views: 579844
Total unique visitors: 69057
Updated numbers: 28.2.2020 09:04:33


Um mig

Name:

Kjartan Guðmundur Júlíusson

Birthday:

13 Nóvember

Address:

Valbraut 8

Location:

Garður, Iceland

Father's name:

Júlíus Helgi Guðmundsson

Mother's name:

Sólveig Óskarsdóttir

Links